• An Image Slideshow
  • An Image Slideshow
  • An Image Slideshow
  • An Image Slideshow

Mótorbáturinn Henný strandar í Drumbafjöru 1909

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Þann 14. september 1909 tilkynnir hreppstjóri Borgarfjarðarhrepps með bréfi til sýslumanns

strand mótorbátsins Hennýjar, þar segir m. a.: ... „ í morgun kl. 7 strandaði hér í svokallaðri Drumbsfjöru fyrir utan Höfn mótorbáturinn Henný frá Norðfirði eign Gísla Hjálmarssonar. Ég kom að strandi þessu kl. 10 f. m. og var þá vatnið um ¾ alin í vélrúmminu og lestinni. Skipstjóri, Ólafur Ólafsson, tjáir mér að í skipinu muni vera um 30 tonn af salti, 9 skp. [skippund] af fiski og um 1 tunna síld svo og töluvert af veiðarfærum.... Skipverjar óska að húsbóndi þeirra, Gísli Hjálmarsson, gjöri sem fyrst ráðstöfun til þess að þeir verði sóttir. 

 

Virðingarfyllst,

Hannes Sigurðsson.“

 

(Bor 6-7: Borgarfjarðarhreppur. Bréfabók [hreppstjóra] 1898-1915).

 

Borgarfjörður eystri

top_logo2

Kortasjá Loftmynda hf.

kortasja

Vefmyndavél við höfnina

vefmynd