• An Image Slideshow
  • An Image Slideshow
  • An Image Slideshow
  • An Image Slideshow

Viðskipti við skútusjómenn frá Hollandi, Englandi og Frakklandi á 18. öld

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

„Í tíð Árna í Höfn [Árni Gíslason 1724-1809, faðir Hafnarbræðra] var mikil sigling til Austurlands af fiskiskútum frá Hollandi, Englandi og Frakklandi og víðara að; einnig af lausakaupmönnum. Átti Árni mörg skipti við þá og marga ágæta vini meðal þeirra. Einn tíma er 20 duggur lágu inni í Borgarfirði ferðaðist  Árni milli þeirra heilan dag og þá vín og aðrar veitingar. Hann kvað þá þessa vísu:                                                        

„Þó hann geri þokumuggu

það er mér engin pín.

Við skulum róa duggu af duggu

og drekka brennivín.“ 

(Sigfús Sigfússon: Íslenskar þjóðsögur og sagnir VI. bindi Reykjavík 1986, bls. 151-152).

 

Borgarfjörður eystri

top_logo2

Kortasjá Loftmynda hf.

kortasja

Vefmyndavél við höfnina

vefmynd